Um síðuna

Um Vísindamanninn
Þessi síða er um hin ýmsu málefni sem tengjast vísindum, gagnrýnni hugsun, almennri vantrú á allt yfirnáttúrulegt og baráttunni gegn gervi-vísindum. 

Mun ég reyna eftir fremsta megni að fara með satt og rétt mál og vísa sem oftast í heimldir máli mínu til stuðnings. 

0 comments:

Post a comment