Tuesday, 29 March 2016

Velkominn

Velkominn á síðuna. Eins og sést þá er síðan enn í vinnslu og verður hún tilbúin hvað úr hverju.

En hérna ætla ég vísindamaðurinn að fjalla um hin ýmsu málefni sem tengjast vísindum og einnig fjalla um hin ýmsu gervi-vísindi og svara spurningum. Málefni sem ég mun líklega fjalla eitthvað um eru t.d. hómópatía, pH-fæði, detox, þróunnarkenningin, risaeðlur, quantum healing og hvað er sál frá vísindunum séð?